
Upcoming events.







Mikael Máni - Guitar Poetry á Tónspili Neskaupsstað
Mikael Máni gítarleikari og tónskáld mun flytja blöndu af nýjum og gömlum
lögum eftir sig ásamt nokkrum ábreiðum. Mikael gaf út sína fyrstu sólógítar
plötu 'Guitar Poetry' í mars 2024 en platan kom út hjá þýska útgáfufyrirtækinu
ACT sem er eitt af leiðandi jazz útgáfum í Evrópu. Tónlistin er samin í stíl sem
heyrir ekki til venjubundna greina hugtaka jazz. Það má heyra áhrif frá
þjóðlagatónlist, bergmáli frá blús, bandarískri alþýðutónlist og einstökum
kvikmyndatónlistar blæ. Í líflegum og flæðandi spuna sameinar hann þetta á
ljóðrænan hátt með skýrleika og hispursleysi söngvaskálds. Lögin segja sögur,
opna rými og landslag, teikna myndir og eru spegilmynd gítarleikara sem er jafn
óhefðbundinn og hann er aðgengilegur, úthverfur introvert sem segir sögur í
tónlistarlegri tjáningu af tilfinningu.
Fjölmiðlar erlendis hafa tekið eftir einstaka stíl Mikaels og einlægri
spilamennsku hans sem þeir keppast við að dásama. ‘Guitar Poetry’ fékk meðal
annars 4 og 1/2 stjörnu dóm í Downbeat sem er virtasta jazz tímarit síðustu
áratuga. ‘Innermost’, plata Mikaels hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir
jazz plötu ársins síðasta ár.

Mikael Máni - Guitar Poetry á Tehúsinu Egilsstöðum
Mikael Máni gítarleikari og tónskáld mun flytja blöndu af nýjum og gömlum
lögum eftir sig ásamt nokkrum ábreiðum. Mikael gaf út sína fyrstu sólógítar
plötu 'Guitar Poetry' í mars 2024 en platan kom út hjá þýska útgáfufyrirtækinu
ACT sem er eitt af leiðandi jazz útgáfum í Evrópu. Tónlistin er samin í stíl sem
heyrir ekki til venjubundna greina hugtaka jazz. Það má heyra áhrif frá
þjóðlagatónlist, bergmáli frá blús, bandarískri alþýðutónlist og einstökum
kvikmyndatónlistar blæ. Í líflegum og flæðandi spuna sameinar hann þetta á
ljóðrænan hátt með skýrleika og hispursleysi söngvaskálds. Lögin segja sögur,
opna rými og landslag, teikna myndir og eru spegilmynd gítarleikara sem er jafn
óhefðbundinn og hann er aðgengilegur, úthverfur introvert sem segir sögur í
tónlistarlegri tjáningu af tilfinningu.
Fjölmiðlar erlendis hafa tekið eftir einstaka stíl Mikaels og einlægri
spilamennsku hans sem þeir keppast við að dásama. ‘Guitar Poetry’ fékk meðal
annars 4 og 1/2 stjörnu dóm í Downbeat sem er virtasta jazz tímarit síðustu
áratuga. ‘Innermost’, plata Mikaels hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir
jazz plötu ársins síðasta ár.

Mikael Máni - Guitar Poetry á Græna Hattinum A
Mikael Máni gítarleikari og tónskáld mun flytja blöndu af nýjum og gömlum
lögum eftir sig ásamt nokkrum ábreiðum. Mikael gaf út sína fyrstu sólógítar
plötu 'Guitar Poetry' í mars 2024 en platan kom út hjá þýska útgáfufyrirtækinu
ACT sem er eitt af leiðandi jazz útgáfum í Evrópu. Tónlistin er samin í stíl sem
heyrir ekki til venjubundna greina hugtaka jazz. Það má heyra áhrif frá
þjóðlagatónlist, bergmáli frá blús, bandarískri alþýðutónlist og einstökum
kvikmyndatónlistar blæ. Í líflegum og flæðandi spuna sameinar hann þetta á
ljóðrænan hátt með skýrleika og hispursleysi söngvaskálds. Lögin segja sögur,
opna rými og landslag, teikna myndir og eru spegilmynd gítarleikara sem er jafn
óhefðbundinn og hann er aðgengilegur, úthverfur introvert sem segir sögur í
tónlistarlegri tjáningu af tilfinningu.
Fjölmiðlar erlendis hafa tekið eftir einstaka stíl Mikaels og einlægri
spilamennsku hans sem þeir keppast við að dásama. ‘Guitar Poetry’ fékk meðal
annars 4 og 1/2 stjörnu dóm í Downbeat sem er virtasta jazz tímarit síðustu
áratuga. ‘Innermost’, plata Mikaels hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir
jazz plötu ársins síðasta ár.

Mikael Máni - Guitar Poetry á Múlanum
Mikael Máni flytur plötuna Guitar Poetry í heild sinni á Græna Hattinum.

Ólöf Arnalds Konudagur í Kornhlöðunni - White Lotus
Ólöf Arnalds heldur rómantíska tónleika á White Lotus í Kornhlöðunni í tilefni af konudeginum sunnudaginn 23. febrúar 2025
